Við veitum góða og faglega þjónustu

Slökkvitæki ehf leggur mikla og ríka áherslu á að veita einstaklingum og fyrirtækjum góða og faglega þjónustu þegar kemur að kaupum á slökkvitækjum, endurnýjun hans eða hleðslu ásamt öðrum búnaði sem við seljum tengdum slökkvitækjum eins og reyk eða gasskynjurum.

Mikilvægt er að halda elvarnarbúnaði uppfærðum og er mælt með því að hann sé skoðaður árlega og yfirfarinn af fagfólki og gefið út skírteini á tækin að það sé í lagi og hefur verið yfirfarið. Vertu með öryggið á öddinum og komdu með tækið í skoðun.

Tökum einnig að okkur að yfir fara brunakerfi.